Fyrirtækið

Suðulist er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í hönnun, smíði og uppsetningu.

Suðulist sérhæfir sig í sérsmíði fyrir einstaklinga, veitingastaði, verslanir og hvers konar fyrirtæki.

Suðulist hefur þjónustað álver og virkjanir sem og flutt inn smíðað og sett upp stálgrindarhús um nær allt land, þar má helst nefna álverin í Straumsvík, Grundartanga, Reyðarfirði, Búðarhálsvirkjun, Fljótdalslínu og Járnblendið á Grundartanga.

Image