Við hönnum stiga og handrið

Hvort sem er um er að ræða handrið á stiga, stigaganga eða á svalir. Við höfum margar hugmyndir af  útfærslum, sérsmíðum og sjáum um uppsetningu.

Stálgrindarsmíði

Suðulist hefur flutt inn og sett upp mörg stálgrindarhús um allt land t.d höfuðstöðvar Marel, höfuðstöðvar Lýsis og frjálsíþrótta hús FH

Við hönnum og smíðum hurðar

Ef þið hafið áhuga á að fá flottar stálhurðir í ykkar rými þá eru þið á réttum stað. Við bjóðum uppá vandaðar og flottar stálhurðir hannaðar fyrir sitt hlutverk hverju sinni. Í andyri, sem skilrúm eða til að gera innganga aðlaðandi.

Suðulist býr yfir víðtækri reynslu í hönnun og sérsmíði. Einnig þjónustar Suðulist arkitekta og verkfræðistofur við ýmsar sérlausnir.