Suðulist

Traust - Reynsla - Fagmennska

Stál er okkar fag

Hvað gerir Suðulist?
Unmute

Um Okkur

Suðulist er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í hönnun, smíði og uppsetningu.

Suðulist sérhæfir sig í sérsmíði fyrir einstaklinga, veitingastaði, verslanir og hverskonar fyrirtæki.

Einnig hefur Suðulist verið mikið í að þjónusta álver og virkjanir sem og flutt inn, smíðað og sett upp stálgrindarhús um allt land.

Saga Suðulistar – Í vinnslu!

Starfsmenn

Úrvals fagmenn í hverri stöðu.

staff

 

Þjónusta

Gæðastaðall Suðulistar nær líka yfir þjónustu, tæknilega kunnáttu og ráðlegginar.

Hönnun og sérsmíði

Suðulist býr yfir víðtækri reynslu í hönnun og sérsmíði.
Einnig þjónustar Suðulist arkitekta og verkfræðistofur við ýmsar sérlausnir.

Uppsetning

Suðulist hefur mikla reynslu á uppsetningu hvort sem það eru stigar, handrið eða stálgrindarhús.

Stálgrindarhús

Suðulist hefur flutt inn og sett upp mörg stálgindarhús
um allt land t.d. höfuðstöðvar Marel, höfuðstöðvar Lýsis og FH frjálsíþróttahús.

Iðnaður

Suðulist hefur komið nálægt flestum virkjunum og verksmiðjum síðustu áratugi og má þá helst nefna álverin í Straumsvík, Grundartanga, Reyðarfirði, Búðarhálsvirkjun, Fljótsdalslínu og Járnblendið á Grundartanga.

Myndasafn

Við erum stoltir af öllum okkar verkefnum, hér fyrir neðan eru nokkur myndasöfn af listaverkum eftir okkur.

Hönnun og sérsmíði

Hönnun og sérsmíði

Custom Designs
Uppsetning

Uppsetning

Installations
Stálgrindarhús

Stálgrindarhús

Steel Bar Buildings
Iðnaður

Iðnaður

Industry

Hafa Samband

Við látum verkin tala. Hafðu endilega samband ef þú vilt frekari upplýsingar.